Grunnlag and Nærföt

Úrval okkar af grunnlagsfatnaði og nærfötum fyrir herra er fullkomin „aukahúð“ sem heldur á þér hita meðan á útivistarævintýrum þínum stendur. Grunnlags- fatnaður er hannaður til að þess að halda þunnu lagi af lofti að líkamanum hvar og hvenær sem er til að halda réttu hitastigi á líkamanaum, auk þess sem hann heldur svita frá húðinni en hann getur orsakað ofkælingu þegar þú ert úti í villtri náttúrunni. Ef þú ert að fara í langa göngu eða býst við að svitna á meðan þú ert á ferðinni, þá borgar sig að fjárfesta í góðum grunnlagsbol og grunnlagsvörumsvo þú getir notið upplifunarinnar betur.